Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Það er auðvelt að aðlaga PAX/KOMPLEMENT samsetninguna að þínum þörfum og smekk.
Skóhillan er úr málmi og þolir óhreinindi og raka sem oft fylgja þér og skónum þínum heim.
Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.
Viltu enn betra skipulag? Skúffurnar eru gagnlegri með KOMPLEMENT kössum. Þeir smellpassa í skúffuna svo þú nærð að nýta rýmið til fulls.
Margar skúffur gera þér kleift að aðskilja allt að minnstu sokka og spara þér tíma.