Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Ef þig langar til að skipuleggja innihaldið þá getur þú bætt við KOMPLEMENT innvolsi.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Það er auðvelt að aðlaga PAX/KOMPLEMENT samsetninguna að þínum þörfum og smekk.
Netgrindin hleypir lofti að innihaldinu og því er hún fullkomin fyrir föt, sokka og fylgihluti.
Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.
Óreglulegt mynstrið gefur PAX skápnum skemmtilegan svip.