10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þú getur auðveldlega séð og náð í hlutina þína þar sem það er hægt að draga bakkan út.
Rennur hægt, hljóðlega og mjúklega vegna innbyggðrar ljúfloku.
Láttu innvolsið halla örlítið til að fá betra yfirlit yfir skóna.
Filtefnið er vatnshelt og þolir flest þau óhreinindi sem skór bera með sér. Þurrkaðu með hreinum klút.