Snjallt hirslupláss sem nýtir lítið rými sem best.
Vinnurými beggja vegna helluborðsins færir þér pláss til að undirbúa mat, elda og bera fram.
Vandlega hannað með skilvirkni í huga svo eldamennskan, undirbúningurinn og uppvaskið gangi þægilega fyrir sig.
Skúffur halda áhöldum, borðbúnaði og skurðarbrettum snyrtilega skipulögðum og innan seilingar.
Auðvelt að bæta við frístandandi kæli-/frystiskáp.
Hannað fyrir mjótt helluborð til að fá meira pláss fyrir matarundirbúninginn.