Snjallt hirslupláss sem nýtir lítið rými sem best.
Nýtir vel vegginn til að skapa skilvirkt geymslupláss í litlu rými.
Hannað til að geyma, elda, undirbúa mat og vaska upp.
Vinnurými beggja vegna helluborðsins færir þér pláss til að undirbúa mat, elda og bera fram.
Vandlega hannað með skilvirkni í huga svo eldamennskan, undirbúningurinn og uppvaskið gangi þægilega fyrir sig.
Skúffur halda áhöldum, borðbúnaði og skurðarbrettum snyrtilega skipulögðum og innan seilingar.
Hannað fyrir innbyggðan kæli-/frystiskáp til að skapa stílhreint yfirbragð.
Hannað fyrir innbyggða þvottavél til að skapa stílhreint yfirbragð.
Hannað fyrir innbyggða viftu til að skapa stílhreint útlit og meira geymslupláss fyrir ofan eldavélina.
Sniðugt hirslupláss fyrir þægilega sorpflokkun.