Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HEJNE
Við hjá IKEA vinnum hörðum höndum að því að halda verðinu lágu. Ein leiðin til þess er að fækka skrefunum í framleiðsluferlinu. Það hjálpaði til við að gera HEJNE hirslurnar hagkvæmari í verði. Framleiðslan fer fram þar sem viðurinn er felldur, eins mikið og hægt er. En að halda verðinu lágu er eitt. Það að reyna að vera sjálfbær líka flækir málin. En í tilfelli HEJNE var það auðvelt. Það sem gerir hillurnar hagkvæmar í verði gerir þær líka sjálfbærari.
Lykillinn af því er að nota meira af trénu og minnka flutningskostnað með því að framleiða vöruna þar sem trén eru felld.
„Fyrsta verkið er að fella viðinn í skógi þar sem stunduð er ábyrg skógrækt og næst er haldið í sögunarmylluna, “ segir Jesper Gunnerling sem hjálpaði til við að afla viðarins. Við notum ytri hluta bolsins í HEJNE. Verðið á þeim parti er lægri án þess þó að við missum kosti þess að nota gegnheilan við. „Það er enginn munur á styrkleikanum,“ segir Jesper. „En húsgagnaframleiðendur vilja oft ekki nota þennan við vegna þess að í honum sjást náttúruleg för þar sem trjágreinar hafa vaxið frá bolnum og annað slíkt.
Gegnheilt timbur er svo sterkbyggt að hver HEJNE eining getur borið allt verkfærasafnið sem finnst í bílskúrnum. Það er engin málning á henni eða aukafestingar, bara hentugar og sterkbyggðar viðarhillur sem mynda einfalda og stöðuga hirslu sem endist þér ár eftir ár hvar sem er á heimilinu. Það er eitthvað, finnst þér ekki?
Gegnheill viður er uppáhaldshráefnið okkar og hluti af skandinavískri arfleifð okkar. Hann er sígildur og hægt að nota í margt. Viður er endingargóður, fallegur og endurnýjanlegur, óháð tegund. Við leitumst við að nýta þetta hráefni á skynsaman og skilvirkan hátt til að forðast sóun – og við fjárfestum í aðstöðu og flutningum til að við getum aukið notkun á endurunnum við.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Ómeðhöndlaður viður er endingargott náttúrulegt efni sem er enn slitsterkari þegar búið er að olíu- eða vaxbera hann.
Þú getur gert húsgögnin þín enn persónulegri með því að bæsa þau eða mála í uppáhaldslitnum þínum.
Ef þig vantar meira pláss getur þú auðveldlega bætt við bilum og hillum og stækkað samsetninguna.
Vörunúmer 490.469.78
15 pakkning(ar) alls
Varúð! Til að koma í veg fyrir að húsgagnið falli fram fyrir sig þarf að festa það við vegg með meðfylgjandi veggfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Lengd: | 171 cm |
Breidd: | 7 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 1,77 kg |
Nettóþyngd: | 1,76 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 3,6 l |
Lengd: | 80 cm |
Breidd: | 47 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 4,73 kg |
Nettóþyngd: | 4,70 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 18,0 l |
Lengd: | 102 cm |
Breidd: | 2 cm |
Hæð: | 1 cm |
Heildarþyngd: | 0,21 kg |
Nettóþyngd: | 0,20 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,2 l |
Vörunúmer 490.469.78
Vörunúmer | 490.469.78 |
Vörunúmer 490.469.78
Breidd: | 307 cm |
Dýpt: | 50 cm |
Hæð: | 171 cm |
Burðarþol/hilla: | 50 kg |
Stoð HEJNE | |
Vörunúmer: | 002.866.77 |
Pakkningar: | 5 |
Lengd: | 171 cm |
Breidd: | 7 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 1,77 kg |
Nettóþyngd: | 1,76 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 3,6 l |
Hilla HEJNE | |
Vörunúmer: | 802.878.09 |
Pakkningar: | 8 |
Lengd: | 80 cm |
Breidd: | 47 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 4,73 kg |
Nettóþyngd: | 4,70 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 18,0 l |
Krossband OBSERVATÖR | |
Vörunúmer: | 877.496.00 |
Pakkningar: | 2 |
Lengd: | 102 cm |
Breidd: | 2 cm |
Hæð: | 1 cm |
Heildarþyngd: | 0,21 kg |
Nettóþyngd: | 0,20 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
15 pakkning(ar) alls