Neðri skúffan er rúmgóð og tilvalin fyrir bæði stóra og smáa hluti á borð við möppur, kassa og jafnvel reiðhjólahjálm.
Skúffueining á hjólum sem þú getur auðveldlega fært þangað sem þú þarfnast hennar.
Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.
Skúffurnar lokast hljóðlega og mjúklega, vegna innbyggðu ljúflokunnar.