Það er auðvelt að halda snúrunum frá sjónvarpinu og öðrum tækjum úr augsýn en samt aðgengilegar, þar sem það eru sérstök göt fyrir þær á bakhlið sjónvarsbekksins.
Skúffurnar eru með innbyggðum þrýstiopnara. Opnaðu með því að ýta létt á skúffuna.
Skúffurnar tvær geyma auðveldlega fjarstýringar, leikjatölvur og annan aukabúnað fyrir sjónvörp.
Fæturnir lyfta BESTÅ einingunni upp af gólfinu sem gefur henni léttara yfirbragð og auðveldar þrif.
Hægt er að leiða snúrur í gegnum op í toppplötunni.