Hliðarnar og miðjuþilið eru skorin fyrir gólflista.
Hillurnar eru örlítið grynnri en hliðarnar og miðjuþilið sem auðveldar þér að þræða snúrur fyrir aftan þær.
Hirslan er ekki með bakhlið og því fær veggurinn að njóta sín, tilvalin á vegg sem er með fallegum lit eða veggfóðri.
Ákveddu hversu breiða þú vilt hafa hirsluna – eftir því sem hentar þínu rými og hirsluþörfum. Festu hirsluna beint við vegginn.
Passar vel við annan húsbúnað og ólík heimili, því hönnunin er tímalaus og yfirbragðið létt.
Hirslan gerir þér kleift að sýna og leggja áherslu á fallega muni, bæði á hillum og innleggi með hólfum.