Færanleg hilla gerir þér kleift að laga hirslurýmið að þínum þörfum.
Rennihurðir gefa meira rými fyrir húsgögn þar sem þær taka ekkert pláss þegar þær eru opnaðar.
Burstaður viðarspónn færir hverjum hlut einstakt yfirbragð og karakter.
Innfelldar höldurnar eru stílhreinar og fágaðar og færa húsgagninu fallegan blæ.
Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.