Innblásið af nýtískulegri veitingahúsahönnun – hentar jafnvel á matarborðinu fyrir gestina og í eldhúsinu þegar þú ert að undirbúa veisluna.
Þú sérð hvenær innihaldið er að klárast og síðan skrúfar þú einfaldlega lokið af til að fylla á.
Brúnt glerið dregur úr áhrifum dagsbirtu á kryddin og viðheldur bragðgæðunum lengur.
Salt- og piparstaukana má einnig nota fyrir önnur krydd sem þér finnst gott að bragðbæta matinn með.
Skrúftappann á staukunum er einnig hægt að nota á 300 ml HALVTOM ílát.