Hentar til notkunar í litlu rými eins og í veggskáp, bókahillu og fataskáp þar sem LED ljósið gefur frá sér lítinn hita.
Þú slekkur og kveikir ljósið með því að ýta á lampann.
Einfalt er að tengja ljósið og snúruna með tengistykki til þess að setja upp inni í skáp.
Einnig hægt að hafa við rúmið ef þú vilt hafa lesljós eða huggulega birtu alla nóttina.
Auðvelt er að setja upp KAPPLAKE ljóskastarann með gelpúðanum sem fylgir með.
Það er einfalt að taka gúmmíið af, þvo með vatni og festa síðan aftur.