Hægt að nota hvar sem er á heimilinu, jafnvel á rökum svæðum eins og á baðherberginu og á yfirbyggðum svölum.
Handofin af færu handverksfólki og því er hver karfa einstök.
Höldurnar auðvelda þér að toga körfuna út og halda á henni.
Handofinn plastreyr lítur út eins og náttúrulegur reyr en endist betur utandyra.
Fæst í tveim stærðum – veldu þá sem hentar hlutunum þínum best.