Hjólavagn fyrir kassa gerir þér kleift að færa hluti á milli herbergja – eða flytja þunga kassa sem erfitt er að halda á.
Sniðug lausn á litlum heimilum því þú getur auðveldlega fært hluti og hirslur á milli herbergja þegar þú þarft að nota plássið í eitthvað annað.
Hægt er að læsa hjólunum svo hann standi stöðugur.
Hjólavagninn passar fullkomlega undir stóru kassana í KUGGIS línunni, og líka PANSARTAX, DRÖNA og DUNDERGUBBE.
Sniðugt fyrir kassa með verkfærum, árstíðabundnum hlutum eða öðru sem þú gætir þurft að færa á milli herbergja.