Það er auðveldara að hafa skipulag á eigum sínum og finna það sem mann vantar ef þær eru geymdar í körfum.
Úr bambus, endingargott hráefni sem er auðvelt í umhirðu.
Aðeins stærri karfa sem kemur vel út á gólfinu fyrir tímarit eða aðra hluti sem gott er að hafa innan handar.
Hentug hirsla, jafnvel frístandandi.
Ekki láta mjúkan og léttan efnivið blekkja þig. Þessi handgerða karfa er úr sterkum og endingargóðum bambus.
Fáðu náttúruna með þér í lið þegar þú vilt hafa eitthvað við höndina, en samt ekki í allra augsýn.
Náttúrulegt hráefnið breytist með tímanum og fær á sig einstakan lit og karakter.