Filttapparnir vernda undirlagið fyrir rispum.
Kassinn er með handfangi og því er auðvelt að draga hann út.
Getur verið á rökum svæðum innandyra.
Kassinn passar í HAUGA og IDANÄS hirslur og aðrar hirslur með hillum sem eru minnst 35 cm á dýpt.
Nokkuð hár hirslukassi sem hentar vel til þess að taka til eftir vinnudaginn eða geyma í aukahluti fyrir raftæki, spil eða tómstundabúnað.