Hannað til þess að geyma pappíra (A4 og ameríska bréfastærð 22×28 cm).
Þú getur valið á milli þess að fela hlutina eða hafa góða yfirsýn yfir innihaldið með því að snúa hærri eða lægri hliðinni að þér.
Í tímaritahirsluna getur þú safnað saman tímaritum, reikningum eða öðrum blöðum sem oft eiga sér ekki samastað.
Hlýlegt eikarútlitið er einnig á öðrum vörum í HÄSTVISKARE línunni.