Fjarstýringin virkar í gegnum glerið svo þú getir stjórnað tækjunum þínum þótt rennihurðirnar séu lokaðar.
Skandinavísk hönnun með hreinum línum og því passar skápurinn auðveldlega með húsgögnum í öðrum stíl.
Glerhurðir verja uppáhaldshlutina þína fyrir ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Gegnheil fura er tímalaust efni með náttúrulegum tilbrigðum sem gefur hverju húsgagni einstakt útlit.
Húsgögnin í HAVSTA línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.