Fjarstýringin virkar í gegnum glerið svo þú getir stjórnað tækjunum þínum þótt rennihurðirnar séu lokaðar.
Færanleg hilla gerir þér kleift að laga hirslurýmið að þínum þörfum.
Gegnheil fura er tímalaust efni með náttúrulegum tilbrigðum sem gefur hverju húsgagni einstakt útlit.
Húsgögnin í HAVSTA línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.