Yfirborðið er sterkt og auðvelt að þrífa.
Með snúruúrtakinu aftan á sjónvarpsbekknum er auðvelt að koma skipulagi á allar snúrurnar.
Stillanlegar hillur auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum.
Opnar hillur eru ákjósanlegar þegar bekkurinn er notaður fyrir sjónvarp og önnur tæki sem því fylgja þar sem það eru engar hurðir eða skúffur sem hafa truflandi áhrif á fjarstýringar.
Húsgögnin í SKRUVBY línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Þú getur því raðað þeim saman eða verið með eitt og leyft því að njóta sín.
Einfalt að setja saman því blindnaglarnir smellast auðveldlega í forboruð göt og þenjast síðan út.