Þú getur auðveldlega falið snúrur með því að leiða þær á milli hillanna og út um snúruúttökin neðan á bekknum.
Skúffurnar og hurðirnar eru með innbyggðum ljúflokum og lokast því hljóðlega og mjúklega.
Stillanlegar hillur auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum.
Innfelldar höldurnar eru stílhreinar og fágaðar og færa húsgagninu fallegan blæ.
Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.