ÖBONÄS
Þrefaldur snagi með sogskál,
7x11 cm, grágrænt

495,-

395,-

Magn: - +
ÖBONÄS
ÖBONÄS

ÖBONÄS

495,-
395,-
Vefverslun: Til á lager
Með ÖBONÄS vegghirslum þarft þú ekkert að bora því þær eru með huldum sogskálum. Einföld hönnunin, rúnnuð hornin og grágræni liturinn skapa friðsælt og nútímalegt yfirbragð.

Hugleiðingar hönnuða

Maja Ganszyniec, hönnuður

Öll þurfum við að koma skipulagi á smærri eldhúsáhöld en viljum ekki endilega bora göt á veggina af mismunandi ástæðum. Því hannaði ég ÖBONÄS vegghirslurnar sem eru með földum, sterkum sogskálum. Lítil hillan, þrefaldur snaginn og ílátið geyma hlutina þína þar sem þú þarft á þeim að halda og það er auðvelt að taka þau með þegar þú flytur. Það eru sniðug smáatriði eins og þessi sem skapa persónuleg eldhús þar sem útlit og virkni blandast saman.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X