Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
BRIMNES
Spónaplata er unnin úr endurunnum við og afgöngum frá sögunarverksmiðjum – þannig verður viður sem ekki er í réttum lit, viðarflísar og sag að auðlind í stað þess að enda mögulega sem rusl. Við notum plöturnar í hluti eins og bókaskápa, rúmgrindur, sófa og eldhússkápa. Til að verja þær fyrir sliti og raka setjum við á þær lakk, viðarspón eða filmu sem bætir útlit húsgagnsins.
„Þú slakar á í stofunni. Því meira róandi sem yfirbragð hennar er því meira slakar þú á. Þess vegna sköpuðum við BRIMNES – línu sem býr yfir húsgögnum með samræmdu útliti og nóg af plássi fyrir hlutina þína. Stóru skúffurnar á sjónvarpsbekknum gera þér kleift að fela leiki, stjórntæki, snúrur og leikföng. Glerskápurinn sýnir fallegu munina þína, þó bak við hurð og heldur því ryki frá þeim. Ef þér líkar við línuna getur þú einnig innréttað svefnherbergið í sama stíl – með snjöllum hirslum í öllum húsgögnum.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Stillanlegar hillur svo þú getir lagað rýmið að þínum þörfum.
Það er úrtak í baki sjónvarpsbekksins þar er auðvelt að draga kapla í gegn til að fela þá, en eru samt í handhægri fjarlægð.
Vörunúmer 192.782.34
6 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu með hreinum klút. Þrífðu með rökum klút.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Passar með öðrum húsgögnum í BRIMNES línunni.
Lengd: | 97 cm |
Breidd: | 39 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 23,10 kg |
Nettóþyngd: | 21,99 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 31,6 l |
Lengd: | 194 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 19,20 kg |
Nettóþyngd: | 18,12 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 35,7 l |
Lengd: | 194 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 22,40 kg |
Nettóþyngd: | 21,06 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 44,4 l |
Vörunúmer 192.782.34
Vörunúmer | 192.782.34 |
Vörunúmer 192.782.34
Breidd: | 160 cm |
Dýpt: | 35 cm |
Hæð: | 190 cm |
Glerskápur BRIMNES | |
Vörunúmer: | 104.098.71 |
Pakkningar: | 6 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 97 cm |
Breidd: | 39 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 23,10 kg |
Nettóþyngd: | 21,99 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 31,6 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 194 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 19,20 kg |
Nettóþyngd: | 18,12 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 35,7 l |
pakkning 3 | |
Lengd: | 194 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 22,40 kg |
Nettóþyngd: | 21,06 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 44,4 l |
Finndu vöruna í versluninni
6 pakkning(ar) alls