Skandinavísk hönnun með hreinum línum og því passar skápurinn auðveldlega með húsgögnum í öðrum stíl.
Hurðirnar lokast hljóðlega og mjúklega með innbyggðri ljúfloku.
Sökkullinn gefur HAVSTA sígilt, tímalaust og snyrtilegt útlit.
Glerhurðir verja uppáhaldshlutina þína fyrir ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Gegnheil fura er tímalaust efni með náttúrulegum tilbrigðum sem gefur hverju húsgagni einstakt útlit.