Skápur með glerhurð með þili þar sem þú getur bæði sýnt og falið hlutina þína eftir þörfum.
Hönnunin auðveldar staðsetningu húsgagnsins, nýtingu og það passar vel við önnur húsgögn.
Hurðirnar lokast hljóðlega og mjúklega með innbyggðri ljúfloku.
Yfirborðið er sterkt og auðvelt að þrífa.
Glerhurðir verja uppáhaldshlutina þína fyrir ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Stillanlegar hillur auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum.