LOMMARP
Skápur með glerhurðum,
86x199 cm, dökkblágrænt

64.950,-

46.950,-

ekkert valið
LOMMARP
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
LOMMARP

LOMMARP

64.950,-
46.950,-
Vefverslun: Uppselt
Innblástur fyrir hirslurnar er sóttur í hefðbundna trésmíði og sameinar stíl og virkni sem hentar borgarlífsstíl dagsins í dag. Settu hirsluna hvar sem er og finndu eigin stíl með því að para hana við önnur húsgögn.

Hugleiðingar hönnuða

Francis Cayouette, hönnuður

„LOMMARP sker sig úr – og ekki. Línan hefur einkenni hefðbundinnar trésmíði en fær líka nútímalegt yfirbragð sem hentar nútímalífsstíl. Hirslurnar eru áþekkar þeim húsgögnum sem erfast milli kynslóða, í möttum litum og með einstökum einkennum sem setja svip á herbergið. LOMMARP nýtist þar sem hirslu vantar á heimilið og áhrifamikil en stílhrein hönnunin passar vel með öðrum húsgögnum.“

Efni

Hvað er trefjaplata?

Trefjaplata er stöðugt og endingargott efni sem unnið er úr afgöngum frá viðariðnaði. Hún er klædd endingargóðu lagi af málningu eða plastþynnu. Munurinn á mismunandi gerðum af trefjaplötum, eins og HDF og MDF, felst aðallega í þykktinni en einnig hversu höggþolnar þær eru. Þetta ákvarðar hvort við notum þær í rúmgrindur, sófa, eldhúsframhliðar, fataskápahurðir eða eitthvað annað.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X