GALLERISKOG
Veggskraut, 3 í setti,
ýmsar myndir

2.690,-

1.990,-

Magn: - +
GALLERISKOG
GALLERISKOG

GALLERISKOG

2.690,-
1.990,-
Vefverslun: Til á lager
GALLERISKOG veggskrautið er hannað af Lisa Bengtsson. Þrjár ólíkar teikningar sem skapa skemmtilegt andrúmsloft. Þú getur haft þær þrjár saman eða með öðru, til dæmis á myndavegg.

Hugleiðingar hönnuða

Lisa Bengtsson, hönnuður

„Þegar ég hannaði GALLERISKOG vildi ég gera eitthvað glettið og dýnamískt. Þetta eru þrjár ólíkar myndir í mismunandi litum sem passa samt vel saman sem ein heild. Ég held að þær geri myndavegginn skemmtilega öðruvísi þar sem þær eru rúnnaðar og í mismunandi stærðum. Þetta er notaleg og hvetjandi list sem passar vel með öðrum málverkum og myndum sem þú ert með á veggnum heima hjá þér.“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X