GILLSTAD
Veggskraut, 3 í setti,
stör handgert

2.890,-

2.690,-

Magn: - +
GILLSTAD
GILLSTAD

GILLSTAD

2.890,-
2.690,-
Vefverslun: Til á lager
Láttu náttúruna um að prýða veggina. Þetta veggskraut er hringlaga og handunnið úr þurrkaðri stör. Það er auðvelt að hengja það upp til að setja listrænan svip á stofuna, ganginn eða svefnherbergið.

Energy and Resources

Lífgaðu upp á vegginn með hjálp náttúrunnar

Að prýða veggina með handgerðum speglum og veggskreytingum úr náttúrulegum trefjum er einföld leið til að lífga upp á tóma veggi á hlýlegan og aðlaðandi hátt. Speglarnir og skreytingarnar eru öll mismunandi í útliti og lögun en eiga þó ýmsa hluti sameiginlega . Þau eru gerð úr hraðvaxta efni sem gerir þau að sjálfbærum kosti. Þau eru einnig falleg, fjölbreytt og skapa störf fyrir hæft handverksfólk. Það er dásamleg leið til að lífga upp á hvíta veggi ekki satt.

Efni

Hvað er stör (eða sjávargras)?

Stör (eða sjávargras) vex villt á strandsvæðum Suðaustur-Asíu. Við notum mest ræktaða stör í vörurnar okkar, frá svæðum sem hafa áður verið undir sjó og eru því ekki hentug fyrir hrísgrjónarækt. Stör lifir vel í söltum jarðvegi og aðstoðar jafnvel við að hreinsa hann. Eftir uppskeru er plantan sólþurrkuð, það gerir trefjarnar endingargóðar og einstaklega hentugar í vefnað og fléttun þar sem falleg litbrigðin fá að njóta sín í körfum og mottum.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X