Auðvelt að bera því það eru handföng á báðum hliðum.
Hægt að brjóta saman, tekur lítið pláss.
DIMPA flokkunarpokinn er kjörinn undir flöskur og dósir, plast eða pappa. Einnig getur þú notað hann undir óhreinan og hreinan þvott!
Skilrúmið er saumað í pokann og auðveldar þér að aðskilja plast og pappa eða dökkan og ljósan þvott.
Með pokanum fylgir lok sem ver innihaldið og felur það. Það er fest á pokann með smellu.
DIMPA eru endingargóðir pokar úr plasti, ætlaðir fyrir flokkun eða hirlsulausn. Vörurnar hafa ólíka kosti og eiginleika, veldu þá sem hentar þér best!
Úr plasti, þar af er minnst 70% endurunnið.