3.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
SJÖMAKT
„Þegar ég hannaði SJÖMAKT loftljósið og lampann fékk ég innblástur frá ákveðnum ljósum sem voru algeng snemma á 20. öld. Það voru einföld og góð keilulaga ljós sem lýstu rýmið vel upp. Þá var skermurinn oftast úr gleri en ég ákvað að hafa hann úr stáli. Ég er afar ánægð með smáatriðin, til dæmis stálskrúfurnar og festingarnar úr gegnheilum aski. Þessi atriði færa einföldu forminu gamaldags yfirbragð sem passar vel inn á flest heimili.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Lampinn varpar ljúfri lýsingu í ákveðna átt, hentar vel yfir borði eða eldhúseyju.
Loftljósið er með fagurlega skreyttum og stillanlegum snúruhaldara úr gegnheilum aski og því er hægt að stilla hæð ljóssins eftir þörfum.
Vörunúmer 805.956.81
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu af með klút.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27 kúlulaga, hvítt.
Hengdu á krók í loftið.
Loftfesting ekki innifalin.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Varan er CE-merkt.
| Lengd: | 41 cm |
| Breidd: | 39 cm |
| Hæð: | 17 cm |
| Heildarþyngd: | 1,83 kg |
| Nettóþyngd: | 1,26 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 26,8 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 805.956.81
| Vörunúmer | 805.956.81 |
Vörunúmer 805.956.81
| Þvermál: | 38 cm |
| Hæð: | 21 cm |
| Lengd: | 180 cm |
| Hámark: | 16 W |
| Hámarksstraumur/ljósaperu: | 16,0 W |
| Vörunúmer: | 805.956.81 |
| Pakkningar: | 1 |
| Lengd: | 41 cm |
| Breidd: | 39 cm |
| Hæð: | 17 cm |
| Heildarþyngd: | 1,83 kg |
| Nettóþyngd: | 1,26 kg |
| Rúmmál hvers pakka: | 26,8 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls