HAVSFJÄDER
Skermur fyrir loftljós,
42 cm, hvítt

4.990,-

Magn: - +
HAVSFJÄDER
HAVSFJÄDER

HAVSFJÄDER

4.990,-
Vefverslun: Til á lager
Skermurinn var hannaður af Bent Boysen og birtist í vörulista IKEA árið 1979. Þá hét hann því viðeigandi nafni CIRKEL. Dæmi um sígildar IKEA vörur sem glæddar eru nýju lífi í Nytillverkad línunni.

Hugleiðingar hönnuða

Bent Gantzel-Boysen, hönnuður

Frá árunum 1979 til 1987 hannaði Bent Gantzel-Boysen nokkra lampa fyrir IKEA sem sjálfstæður hönnuður. Fyrsta hönnunin hans var CIRKEL loftljós en nú snýr það aftur sem HAVSFJÄDER lampaskermur í Nytillverkad línunni. Bent var hógvær maður og ekki mikið fyrir verðlaun eða formlegar athafnir. Í IKEA vörulistunum birtast þó nafn hans og hönnunarverk og við erum þakklát fyrir að hafa verið hluti af hans sögu.


Aðrir keyptu líka

Bæta við vörum

Vörur sem þú skoðaðir síðast

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X