Bómull er mjúkt náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í þvottavél.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Fallegur röndóttur löber úr mjúkri bómull með handsaumuðum bleikum smáatriðum – flottur á hliðarborð, borðstofuborð eða á kommóðu.
Svart, grænt og bleikt kögrið er handhnýtt.
Passar vel við aðra vefnaðarvöru í MÄVINN línunni.