Ver borðplötuna og dregur úr hljóðum frá glösum og bollum.
Diskamottur gera matarborðið sérlega aðlaðandi – bæði hversdags og við sérstök tilefni.
Diskamottan má fara í þvottavél og nota aftur og aftur.
Við gerð þessa efnis notuðum við afgangsefni sem féll til við framleiðslu IKEA rúmfata.
PILLERSTARR línan inniheldur ýmsa hluti fyrir framreiðslu, matreiðslu og samveru með vinum og fjölskyldu.