Háar brúnirnar á snúningshirslunni halda hlutunum á sínum stað.
Úr bambus, sterkum efnivið sem er auðveldur í umhirðu og gefur eldhúsinu hlýlegt yfirbragð.
Snúningsdiskur kemur í veg fyrir að eitthvað gleymist aftast – þú einfaldlega snýrð til að ná í fleiri hluti.
Falleg á eldhúsbekk eða -borði eða hvar sem er á heimilinu þar sem skipulags er þörf.
Öll helstu kryddin við höndina.