Verðu fötin þegar þú eldar eða grillar – og einnig þegar þú ert að stússast í garðinum eða bílskúrnum.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Handofin svunta með svarthvítum röndum og vösum, handsaumuð smáatriði í bleiku og gulu minna á MÄVINN púðaverinu.
Stór vasinn er tvískiptur og hentar vel fyrir smærri hluti sem þú vilt geta gripið í.
Sama bandið nær frá hálsi og í mittið og því er auðvelt að draga það til svo svuntan smellpassi.
Auðvelt að hengja upp á lykkjunni.