VATNESTRÖM
Pokagormadýna,
80x200 cm, stíf/ólitað

64.950,-

Athugið að ekki má rúlla dýnunni upp eða brjóta hana saman.

Magn: - +
VATNESTRÖM
VATNESTRÖM

VATNESTRÖM

64.950,-
Vefverslun: Til á lager
Stíf, 26 cm þykk pokagormadýna úr náttúrulegum efnum. Þægindasvæði jafna út líkamsþyngdina með því að veita meiri mýkt við mjaðmir og axlir – og náttúrulegur latex færir aukin þægindi.

Eiginleikar

Sofðu rótt í náttúrulegu umhverfi

Nætursvefn er mikilvægur þinni líðan. Það er þá sem líkami og heili jafna sig eftir daginn, þú færð slökun, blóðþrýstingur lækkar og þú slakar á vöðvum. Það reynist stundum erfitt að fá góðan nætursvefn en margir telja að rúm með náttúrulegum efnum eins og bómull, hör, ull, náttúrulegu latexi og kókostrefjum skapi þægilegra andrúmsloft og dragi úr raka. Til að skapa meiri svefnþægindi notuðum við náttúruleg efni með nýrri og snjallri tækni.

Form/Hönnunarferli

Þú getur alltaf treyst á dýnurnar okkar

Við höfum velt okkur á þeim, hellt kaffi yfir þær og eytt heilu dögunum á þeim, eins og margir gera. Ekki við í bókstaflegri merkingu, heldur græjurnar á rannsóknarstofunni okkar. Þannig vitum við að þú getur stundað jóga, unnið og leikið við börnin uppi í rúmi án þess að hafa áhyggjur af dýnunni. Svefn er í forgangi hjá okkur, ásamt heilsu og umhverfinu – og því tryggjum við að dýnurnar innihaldi engin skaðleg efni. Það er margt sem er óvíst, en þú getur alltaf treyst á dýnurnar okkar.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X