Aukaáklæði til skiptanna auðveldar þér að breyta útliti sófans og rýmisins í heild.
Auðvelt að breyta í rúm fyrir tvo.
Þú getur valið um þrjár mismunandi dýnur og úr úrvali áklæða til að búa til samsetningu sem þér hentar.
Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Ransta-áklæðið er úr sléttu náttúrulega lituðu bómullarefni í hlutlausum litum sem passa nánast hvar sem er.
Einföld og stíf svampdýna til að nota á hverri nóttu.
Dýnuhlífina má taka af og setja í hreinsun og því er einfalt að halda henni hreinni.