Koddaver með umslagslokun.
Efnið er úr 100% hör sem andar og leiðir hita vel. Það þýðir að það heldur á þér hita á veturna og svala í heitu veðri sem gerir þér kleift að sofa vel og ná góðri hvíld.
Forþvegið gæðaefni sem er mjúkt og notalegt að sofa í og færir svefnherberginu afslappað yfirbragð. Það hleypur ekki né aflagast og upplitast ekki.
Fallegar málmtölur halda sænginni á sínum stað.
Rúmfatnaðinum er pakkað í endurnýtanlegan poka, sem má þvo, úr sama efni og í sama lit og innihaldið.