Nýtt
ÖGONLOCKSMAL
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, svart/hvítt/gult

2.990,-

Magn: - +
ÖGONLOCKSMAL
ÖGONLOCKSMAL

ÖGONLOCKSMAL

2.990,-
Vefverslun: Til á lager
Eru þetta blóm eða spæld egg? Hannah Wilcox hannaði þetta sniðuga ÖGONLOCKSMAL sængurverasett. Úr bómull og viskósa, efni sem andar vel og hefur örlítinn glans.

Hugleiðingar hönnuða

Hannah Wilcox, hönnuður

„Ég fékk hugmyndina að ÖGONLOCKSMAL púðaverinu og sængurverasettinu og RÖDALM myndinni þegar ég var að seikja egg einn morguninn. Einkennilegt formið og eggjahvíturnar á svartri pönnunni skapaði mynstur sem er áberandi, skemmtilegt en þó stílhreint.“ Ég vona að fólk kunni að meta þetta skemmtilega mynstur sem lífgar upp á heimilið. Það þarf oft ekki mikið til að gleðja. Til að mynda getur steikt egg í morgunmat kallað fram mikla gleði.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X