Mynd og rammi eru í sitt hvorri pakkningunni.
Það er um að gera að fá sér mynd sem passar, með því að velja stærð strigans, lit rammans og mynd sem líkar.
Það er auðvelt að velja hvernig myndin á að líta út. Annað hvort láta ramman sjást eða hafa strigan utan um hann.
Ef þú vilt breyta til, þá er auðvelt að skipta um mynd eða setja textíl í rammann.
Auðvelt að taka með, því ramminn er felldur saman og í handhægri pakkningu en striginn er upprúllaður.
Þú þarft ekkert að bora göt í vegginn – notaðu tvo ALFTA sjálflímandi snaga og myndin hangir örugglega á sínum stað.