10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
Hakebo áklæðið er mjúkt og notalegt viðkomu með aðlaðandi áferð.
Pokagormakjarni veitir jöfn þægindi um alla sessuna og veitir líkamanum góðan stuðning.
Pokagormar eru endingargóðir og gera það að verkum að sófinn heldur bæði lögun sinni og þægindum í mörg ár.
Hæð og dýpt sætisins ásamt hæð baksins veita góðan stuðning og gera þér kleift að sitja betur í sófanum.
Auðvelt að halda hreinu þar sem hægt er að taka áklæðið af og þvo í vél.
Sígild hönnun sem kemur vel út á flestum heimilum. Fallegt áklæði með bryddingu og sýnilegir viðarfætur færa sófanum glæsilegt yfirbragð.