10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Slitfletir eru klæddir með Grann – mjúku, þægilegu og sterku hágæðaleðri með náttúrulegum litbrigðum. Aðrir hlutar eru með húðuðu Bomstad efni.
Skemillinn hentar einnig sem aukasæti sem kemur sér vel þegar þú færð vini í heimsókn.
Fullkomnaðu HAVBERG snúningsstólinn með þessum skemli í sömu línu. Þú getur hvílt fæturna á honum og slakað betur á.
Það er auðvelt að setja fótaskemilinn saman svo þú getur fljótlega byrjað að nota hann.