Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
POÄNG
Með límtré er hægt að skapa sveigjanlegar og einstaklega sterkar einingar með rúnnaðri lögun eins og grind í hægindastól. Leyndarmálið felst í tækni þar sem mörg þunn lög af viðarspóni eru límd saman og svo þrýst í það form sem óskað er eftir. Við notum oft við eins og birki, beyki, ask og jafnvel bambus – og kappkostum við að nýta hráefnið eins skynsamlega og hagkvæmlega og hægt er til að koma í veg fyrir sóun. Útkoman er með náttúrulegum litbrigðum og mynstrum rétt eins og gegnheill viður.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Með ríkulegu úrvali af sætispúðum er auðvelt að breyta útliti POÄNG og stofunnar.
Grindin er úr formbeygðu beykilímtré sem er afar sterkt og endingargott efni.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Vörunúmer 192.446.73
2 pakkning(ar) alls
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Húsgagnið hefur verið prófað og stenst kröfur um burðarþol og endingu. Prófin líkja eftir eðlilegri notkun vörunnar og eru miðuð við að notendur vegi allt að 110 kg.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 40.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5-6 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Lengd: | 57 cm |
Breidd: | 48 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 4,87 kg |
Nettóþyngd: | 4,33 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 22,6 l |
Lengd: | 59 cm |
Breidd: | 55 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,72 kg |
Nettóþyngd: | 0,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 16,2 l |
Vörunúmer 192.446.73
Vörunúmer | 192.446.73 |
Vörunúmer 192.446.73
Breidd: | 68 cm |
Dýpt: | 54 cm |
Hæð: | 39 cm |
Grind, skemill POÄNG | |
Vörunúmer: | 400.698.51 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 57 cm |
Breidd: | 48 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 4,87 kg |
Nettóþyngd: | 4,33 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 22,6 l |
Púði á skemil POÄNG | |
Vörunúmer: | 403.943.21 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 59 cm |
Breidd: | 55 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,72 kg |
Nettóþyngd: | 0,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 16,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls