Það er þægilegra að sitja lengi á þessum stólum, sem eru með bólstrað sæti og bogadregið bak.
Hægt er að ýta stólnum undir borðið svo hann taki minna pláss þegar hann er ekki notkun.
Armarnir eru nógu langir til að veita stuðning þegar þú hallar þér aftur og nægilega stuttir til að sitja eins nálægt borðinu og þú vilt við borðhald.
Gegnheill viðurinn gerir stólinn endingargóðan og stöðugan.
Bólstrað sæti dreifir þyngd vel og dregur úr álagi.
Notaðu með VEDBO borði fyrir fallegt heildarútlit.
Áklæðið er laust á örmunum og því auðvelt að þvo það.
Þú getur fjarlægt sessuna til að þurrka mylsnu og óhreinindi af sætinu.