VEDBO
Stóll með örmum,
svart/Gunnared dökkgrátt

24.950,-

19.950,-

VEDBO
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
VEDBO

VEDBO

24.950,-
19.950,-
Vefverslun: Uppselt
Þægilegur bólstraður stóll með örmum sem fær þig til að draga samræðurnar á langinn og fer snyrtilega undir borðið þegar hann er ekki í notkun. Sígild hönnun sem passar fullkomlega með VEDBO borði.

Efni

Hvað er svampur?

Svampur hentar vel í sethúsgögn og dýnur þar sem hann veitir góð þægindi og getur dregið úr álagi með því að laga sig að líkamanum Þú getur valið úr nokkrum mismunandi svömpum, til dæmis mjög eftirgefanlegum svampi og minnissvampi, eftir því hvaða eiginleikum þú ert að leita eftir. Áður fyrr var hráefnið í svampinn eingöngu úr nýrri jarðolíu. En nú höfum við ásamt byrgjum okkar byrjað að þróa efni sem er endurnýjanlegt og endurvinnanlegt.

Hugleiðingar hönnuða

Francis Cayouette, hönnuður

„Ég var beðinn um að hanna þægileg borðstofuhúsgögn með skandinavískum hönnunareiginleikum þar sem útlit, notagildi og gæði haldast í hendur. Ég sótti mér innblástur í náttúruna og hannaði VEDBO línuna með hægindastól sem minnir á notalegt hreiður og sporöskjulaga borð sem kemur vel út með mjúkum og náttúrulegum línum stólanna. Ég vildi matta áferð á borðplötunni eins og á grjóti og til allrar hamingju fundum við plasthúð með þessum eiginleikum sem færir húsgagninu bæði gæði og fegurð.“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X