12.950,-
8.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
NORRARYD
Viðarspónn er þunnt lag af við sem fest er á hluti eins og spónaplötu til að gera yfirborðið endingargott og færa því náttúrulega viðaráferð. Algengustu spónartegundirnar eru birki, askur, eik og beyki og við höfum gert sérstakt lakk sem ver spóninn fyrir upplitun og viðheldur náttúrulegri áferð viðarins. Það er mikill kostur ef spónninn er örlítið þykkari því það gefur þér kost á að pússa hann upp og gera við ef eitthvað kemur upp á og þar með lengja endingartíma húsgagnsins.
Það hefur alltaf fangað huga minn hversu mikinn karakter, mikið notagildi og mikla fegurð stólar geta haft. Okkar skandinavíska arfleifð í hönnun, með sínum einfalda efnivið og fegurð, var það sem gaf mér hugmyndina að NORRARYD stólnum. Náttúrulegar línur gera hann þægilegri og gefa honum persónuleika. Rúnnað bakið umlykur þig og veitir þér stuðning, á meðan formað sætið fær þig til að sitja lengur við borðstofuborðið. Vonandi er þetta stóllinn sem gerir lífið heima fyrir bæði betra og aðeins fallegra.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Með glærlakkaðri áferð sem auðvelt er að þrífa.
Stóllinn er rúmgóður og því hægt að láta fara mjög vel um sig.
Stólgrindin er úr gegnheilum við sem er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Lögunin á stólbakinu og sætinu veitir mikil þægindi.
Vörunúmer 402.808.43
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með mildu sápuvatni. Þurrkaðu með hreinum klút. Herða þarf á skrúfum um tveimur vikum eftir samsetningu til að auka stöðugleika, og svo eftir þörfum.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Lengd: | 52 cm |
Breidd: | 47 cm |
Hæð: | 46 cm |
Heildarþyngd: | 6,30 kg |
Nettóþyngd: | 5,70 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 110,9 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 402.808.43
Vörunúmer | 402.808.43 |
Vörunúmer 402.808.43
Hámarksþyngd: | 110 kg |
Breidd: | 47 cm |
Dýpt: | 51 cm |
Hæð: | 83 cm |
Breidd sætis: | 38 cm |
Dýpt sætis: | 41 cm |
Hæð sætis: | 45 cm |
Vörunúmer: | 402.808.43 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 52 cm |
Breidd: | 47 cm |
Hæð: | 46 cm |
Heildarþyngd: | 6,30 kg |
Nettóþyngd: | 5,70 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 110,9 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls