Handofinn af færu handverksfólki og því er hver stóll einstakur með rúnnaðri lögun og fallegu mynstri.
Reyr er náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.
Þægilegur stóll úr handofnum reyr sem færir heimilinu einstakt og náttúrulegt yfirbragð.
Stóllinn er seldur í flötum pakka og því auðvelt að taka hann með sér heim og setja saman.
Uppbygging og lögun á náttúrulegum reyrnum kemur vel út með LISABO borði, SALNÖ bekk og GRYTTOM púðum.
Stóllinn hefur hlýlegt útlit. Reyrinn er í náttúrulegum, breytilegum lit og er vafinn fallega á stólbakinu og örmunum.
Hefðbundið og handgert yfirbragð með bogadregnum útlínum færa heimilinu nútímalegt útlit.