Auðvelt að halda hreinu þar sem hægt er að taka púðaverið af og þvo.
Sessan er endingargóð því það má snúa henni við.
Þú getur einfaldlega hrist vatnið af eftir létta rigningu þar sem áklæðið hrindir frá sér vatni.
Áklæði sessanna eru lituð með aðferð sem dregur úr vatns- og litarefnanotkun sem á sama tíma bætir litafestu í samanburði við hefðbundnar litunaraðferð.
HAVSTEN sófinn er djúpur, þægilegur og harðgerður með teygjanlegu neti í botninum.