PÄRONHOLMEN
Bekkur með baki, úti,
rautt

32.950,-

22.950,-

PÄRONHOLMEN
PÄRONHOLMEN

PÄRONHOLMEN

32.950,-
22.950,-
Vefverslun: Uppselt
Fallega rauður bekkur með rúnnuðu baki sem vekur athygli. Tilvalinn á löngum og notalegum dögum með fjölskyldu og vinum á svölunum eða í garðskálanum.

Efni

Endingargóður akasíuviður

Akasíuviður er náttúrulega slitsterkur harðviður þar sem viðartrefjarnar eru mjög þéttar. Formeðhöndlaður með viðarbæsi. Með því að bera reglulega á viðinn getur þú notið hans um ókomin ár.

Hugleiðingar hönnuða

Lisa Hilland, hönnuður

„Ég vildi búa til bekk sem hvetur fólk til slökunar og samveru. Lögunin á PÄRONHOLMEN er innblásin frá hefðbundnum útisófum og liturinn minnir mig á hefðbundnu sænsku rauðu sumarhúsin. Þetta er hlýlegur og rómantískur litur sem passar jafn vel í garði og á svölum í borginni. Ég vona að hann fái fólk til að setjast niður og spjalla utandyra, slaka á og eyða tíma saman – og að bekkurinn endist kynslóða á milli.“

Gæði

Endingargóð útihúsgögn

Útihúsgögn þurfa að þola meira en innihúsgögn, eins og sól. regn, ryk og óhreinindi. Þess vegna veljum við hjá IKEA efnivið og áferð sem henta fyrir útihúsgögnin og prófum þau í þaula svo að þú getur verið viss um að þau endist vel og lengi.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X