Auðvelt að halda hreinu – þurrkaðu af með rökum klút.
Efniviðurinn í þessu útihúsgagni krefst lágmarksviðhalds.
Handofinn plastreyr lítur út eins og náttúrulegur reyr en endist betur utandyra.
Þú getur gert stólinn enn þægilegri og persónulegri með því að bæta við sessu að eigin vali.
Stóllinn heldur sér betur og endist lengur þar sem plastið er með vörn gegn upplitun og útfjólubláum geislum til að koma í veg fyrir sprungur og ofþornun.
Borðið er endingargott og auðvelt í umhirðu þar sem það er úr duftlökkuðu stáli.
Yfirborð úr endingargóðum málmi með viðaráferð. Náttúrulegt yfirbragð og hönnun sem endist lengi.