Loftopið dregur úr þrýstingi og kemur hreyfingu á loftið.
Efnið veitir góða vernd gegn útfjólubláum geislum þar sem það er með UPF (Ultraviolet Protection Factor) gildið 25+, sem þýðir að það stöðvar 96% af útfjólublárri geislun sólarinnar.
Franskur rennilás heldur efninu til haga þegar það er tekið niður.
Liturinn helst mjög lengi þar sem efnið hefur mikla ljósfestu.
Dope-litunartækni notar minna af vatni og litarefnum ásamt því að gefa betri litfestu en hefðbundin litunartækni.
Það er lítið mál að halda sólhlífinni hreinni þar sem þú getur fjarlægt hana og þvegið í vél.