Falleg lögunin kemur vel út í garðinum eða á pallinum.
Með gróðurhúsinu fylgja þrjár hillur fyrir allar tómat- og gúrkuplönturnar!
Hvítt, gegnsætt efnið ver spírurnar fyrir beinum sólargeislum, veðri og vindum.
Hurðin er með rennilás og einfalt er að opna hana, rúlla upp og festa til að halda húsinu opnu.
Gróðurhúsið er með loftopum svo þar safnist ekki of mikill raki.
Þú getur fyllt vasana á hliðunum af sandi til að gróðurhúsið fjúki ekki úr stað.